Fréttir

Æfingar hjá 8.flokki hefjast aftur eftir hlé

Knattspyrna | 17.09.2012 Æfingar hjá 8.flokki eru aftur farnar í gang eftir hlé. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu Austurvegi og mun Ásgeir Guðmundsson sjá um æfingarnar eins og áður.
Æfingarnar eru á eftirfarandi dögum og tímum:

Mánudagar   kl.16:15
Föstudagar   kl.16:15  Deila