Fréttir

Áframhaldandi opnun í Vallarhúsinu

Knattspyrna | 22.11.2022

Ákveðið hefur verið að vera með opið í Vallarhúsinu miðvikudaginn 23. nóvember og fimmtudaginn 24. nóvember frá          10:00 - 15:00. Knattspyrnudeildin hefur hug á að hafa opið þarf oftar en hefur verið og fá þangað inn alla áhugasama í spjall og kaffisopa. 

Spil og bækur á borðum, knattspyrnuleikir á skjám, heitt á könnunni og létt spjall. 

Einnig er hægt að versla legghlífar og gripsokka, en félagið hóf nýlega sölu á þeim vörum. Frábærar vörur í jólapakkann fyrir íþróttafólkið okkar. 

Allir velkomnir í heimsókn og spjall.

Deila