Knattspyrna | 07.05.2009
Jæja fótboltakrakkar og snillingar! Nú erum við að fara út með alla flokka og munu þeir síðustu fikra sig út í næstu viku. Munið bara að vera þannig klædd að þið getið brugðist við misjöfnu veðri enda ekki gaman að sparka illa klæddur í kulda og trekki. Þjálfararnir ykkar munu láta ykkur vita af öllum smáatriðum varðandi æfingar eftir því sem líður á. Loks er komið sumar!
Deila