Andreas Søndergaard hefur yfirgefið Vestra, en leikmaðurinn samdi í Nóvember. Andreas bauðst tækifæri til þess að ganga til liðs við flott lið í Danmörku og var erfitt fyrir félagið að standa í vegi fyrir honum. Knattspyrnudeild Vestra óskar Andreas góðs gengis í nýju verkefni og velfarnaðar í framtíðinni.
Deila