BÍ/Bolungarvík mun taka á móti Víking frá Reykjavík á laugardaginn kl. 14. Tíu mínútum fyrr eða klukkan 13:50 verður nýja stúka á Torfnesi vígð við hátíðlega athöfn. Fólk er beðið um að fjölmenna á völlinn og styðja sitt lið.