Vildarkortið veitir handhafa þess m.a. aðgang á alla heimaleiki BÍ/Bolungarvíkur í 1. deild og alla heimaleiki KFÍ í öllum flokkum. Þá fær handhafinn einnig frítt inn á herrakvöld BÍ/Bolungarvíkur og hefur kost á merktum sætum á heimaleikjum KFÍ auk fjölda afsláttra hjá fyrirtækjum á norðanverðum Vestfjörðum.
Deila