Daniel Badu hefur framlengt samning sinn við Vestra.Eru þetta mikil gleðitíðindi, en Badu er mikilvægur hlekkur í liðinu og yngist bara með árunum.Áfram Vestri!