Einn leikur var á dagskrá í annarri umferð Borgunarbikarsins í dag en BÍ/Bolungarvík sigraði Augnablik 7-1 á gervigrasvellinum á Ísafirði.
BÍ/Bolungarvík leiddi 4-0 eftir 21 mínútu en sigur liðsins var aldrei í hættu. BÍ/Bolungarvík verður því í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin síðar í vikunni.
BÍ/Bolungarvík 5 - 0 Augnablik
1-0 Andri Rúnar Bjarnason ('1)
2-0 Ben Everson ('5)
3-0 Nigel Quashie ('15)
4-0 Sigurgeir Sveinn Gíslason ('21)
5-0 Dennis Rasmussen Nielsen ('71)
6-0 Markaskorara vantar ('80)
7-0 Ben Everson ('86)
7-1 Markaskorara vantar ('90)
Upplýsingar af úrslit.net
Frétt frá Fótbolta.net.