Knattspyrna | 22.08.2010
7. flokkur hefur æfingar undir stjórn nýs þjálfara á morgun, mánudaginn 23. ágúst. Þau eiga að mæta kl. 13:15 á gervigrasinu þar sem hinn nýi þjálfari þeirra, Salóme Ingólfsdóttir, mun taka á móti þeim. Hún mun svo setja fram nýja æfingatöflu sem gildir þangað til krakkarnir hefja inniæfingar um mánaðamótin sept/okt.
Deila