Um liðna helgi bauð Heiðar Birnir Þorleifsson hjá Coerver Coaching upp á flott knattspyrnunámskeið fyrir iðkendur á aldrinum 6-13 ára.
Ótrúlegt að það sé ennþá hægt að vera úti við í fóbolta á þessum árstíma, en við tökum því fagnandi eins lengi og mögulegt er.
Við þökkum Heiðari Birni kærlega fyrir þetta frábæra námskeið.
Deila