Fréttir

Daníel Agnar á landsliðsæfingu U-17 um síðustu helgi

Knattspyrna | 07.01.2013 Daníel Agnar Ásgeirsson leikmaður 3.flokks BÍ/Bolungarvík sótti landsliðsæfingu U-17 um síðustu helgi, 5.-6.janúar. Æfingarnar fóru fram í Kórnum og Egilshöll. Deila