Nú í kvöld skrifaði Daniel Badu undir framlengingu á samningi sínum út tímabilið.
Badu ætti að vera öllum á svæðinu kunnur en hann hefur spilað með Vestra síðan sumarið 2015, ásamt því að þjálfa liðið síðastliðið sumar.
Við óskum Badu til hamingju með áframhaldandi samning og gleðjumst yfir því að halda honum í eitt tímabil, hið minnsta, í viðbót.
Áfram Vestri!