Deniz Yaldir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Vestra.
Deniz, sem er 28 ára, kom til okkar fyrir síðasta tímabil og spilaði 21 leik á því tímabili, þótti hann standa sig afbragðsvel og því mikið fagnaðarefni að hann skuli skrifa undir samning til næstu tveggja ára.
Áfram Vestri!