Vestri hefur samið við spænska markmanninn Diego Garcia.
Diego, sem er fæddur 1990 og er 191cm að hæð, kemur til okkar í byrjun mars og mun spila með okkur á næsta tímabili, en hann var síðast hjá UA Horta á Spáni.
Við bjóðum Diego velkominn til Vestra!