Á morgun, föstudaginn 21. maí, verður dregið í 32. liða úrslitum Visa-Bikar karla og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ. Eftir fyrstu tvær umferðirnar standa 20 félög og við þau bætast nú Pepsi deildar liðin tólf.
Sýnt verður frá leiknum í beinni útsendingu á ksi.is og hefst útsendingin kl.12
http://www.ksi.is/mot/nr/8493
Deila