Fréttir

Fréttaritari

Knattspyrna | 25.04.2010

Stjórn Bí/Bolungarvíkur óskar eftir fréttaritara, en sá aðili kemur til með að sjá um heimasíðu liðsins.
Skrifa fréttir af leikjum liðsins, fréttir af leikmönnum og annað sem við viljum koma á framfæri.
Starf fréttaritara er sjálboðastarf eins og öll vinna sem kemur að klúbbnum. Hæfniskröfur: þarf að elska fótbolta, og vera góður í stafsetningu:) Einnig óskum við eftir fólki sem hefur áhuga á því að vinna með okkur í kringum leiki og fjáraflanir liðsins í sumar. þeir sem hafa áhuga, endilega sendið okkur póst.

Deila