Fréttir

Freyja Rún valin í Hæfileikamót N1 og KSÍ dagana 26.-28. mars

Knattspyrna | 14.03.2025

Margrét Magnúsdóttir yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Freyju Rún Atladóttur leikmann Vestra til þátttöku í Hæfileikamóti sem fram fer í knattspyrnuhúsinu Miðgarði í Garðabæ dagana 26.-28. mars nk.

Við óskum Freyju Rún(fædd 2011) innilega til hamingju með valið, og er hún sannarlega vel að þessu komin.

ÁFRAM VESTRI 

 

Deila