Fréttir

Gleðilegt nýtt ár - Æfingar hefjast á morgun fimmtudag 04. janúar.

Knattspyrna | 03.01.2024

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir.

Æfingar yngri flokka hefjast á morgun fimmtudag 04. janúar.
Sú breyting er að æfingar 5.-7. flokks drengja og stúlkna verða nú eingöngu í íþróttahúsunum.
Æfingarnar eru komnar inn í Sportabler.

Hér fyrir neðan er þjálfaralistinn fyrir alla flokka:

3. flokkur drengja - Brentton Muhammad.
3. flokkur stúlkna - Heiðar Birnir.
4. flokkur drengja - Jón Hálfdán Pétursson.
4. flokkur stúlkna - Heiðar Birnir.
5. flokkur drengja - Heiðar Birnir.
5. flokkur stúlkna - Sigþór Snorrason.
6. flokkur drengja - Jón Hálfdán Pétursson.
6. flokkur stúlkna - Sigrún Betanía Kristjánsdóttir og Sólveig Amalía Atladóttir.
7. flokkur drengja - Heiðar Birnir.
7. flokkur stúlkna - Sigrún Betanía Kristjánsdóttir og Sólveig Amalía Atladóttir.
8. flokkur barna - Sigrún Betanía Kristjánsdóttir og Sólveig Amalía Atladóttir.

Aðstoðarþjálfarar: Agnes Þóra Snorradóttir og Guðmundur Halldórsson.

Markmannsþjálfari yngri flokka: Brentton Muhammad.
Styrktarþjálfari yngri flokka: Árni Heiðar Ívarsson

Deila