Á dögunum framlengdu tveir leikmenn Vestra samning sinn við félagið.
Þetta eru þeir Hammed Lawal og Serigne Fall.
Hammed hefur verið hjá félaginu síðastliðin 2 tímabil og Fall kom aftur vestur fyrir síðasta tímabil eftir dvöl hjá ÍR.
Strákarnir eru nú að taka sitt sumarfrí og koma aftur til landsins fljótlega upp úr áramótum.
Áfram Vestri!