Fréttir

Herrakvöld BÍ/Bolungarvík

Knattspyrna | 13.04.2011 Kæri stuðningsmaður.

Senn fer vetri að ljúka og kominn tími á að skemmta okkur saman og hita upp fyrir komandi vertíð í sumar.

Nú er komið að okkar rómaða herrakvöldi, sem við viljum gjarnan að þú sért þátttakandi í.

Okkur langar að bjóða þér til hófs laugardaginn 16. apríl 2011 í sal Frímúrara á Ísafirði.

Vonumst til þess að sjá þig þar,

 

Kveðja,

Stjórnin

 

Miðaverð kr. 5.000

Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Samúels Samúelssonar á sammisamm@simnet.is 

Deila