Fréttir

Hvaða markmenn verða í U21 í sumar?

Knattspyrna | 10.03.2011 Þórður Ingason, aðalmarkvörður BÍ/Bolungarvíkur, er nefndur í pistli á fotbolti.net í dag. Þar er rætt um þá markmenn sem eiga möguleika á að vera í hópnum hjá U21 liðinu í sumar þegar það tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni á stórmóti. Pistilin má lesa í heild sinni hérna Deila