Fréttir

Ibrahima Baldé framlengir

Knattspyrna | 07.11.2023
Ibrahima Baldé
Ibrahima Baldé

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að miðjumaðurinn Ibrahima Baldé hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning.

Baldé kom til okkar fyrir tímabilið í fyrra frá EL Palo á Spáni. Hann lék 23 leiki á nýloknu tímabili og skoraði í þeim 2 mörk.

 

Baldé sannaði sig sem öflugur leikmaður í Lengjudeildinni og verður því spennandi að sjá miðjumanninn í Bestu deildinni á næsta ári.

 

 

 

Deila