Knattspyrna | 12.04.2010
Vegna fjarveru þjálfara og iðkenda um næstu helgi hefur verið ákveðið að fresta mótinu fram í maí. Það verður þá haldið á gervigrasinu við Torfnes í stað íþróttahússins. Nánari tímasetning verður sett hér inn í þessari viku. Við biðjumst velvirðingar ef þetta raskar áætlunum einhverra en við teljum að það sé betra að sem flestir krakkar geti tekið þátt í mótunum okkar, því þau eru það sem iðkendunum finnst skemmtilegast í starfinu.
Deila