Í maí sl. gerðist Íslandsbanki einn helsti bakhjarl yngri flokka BÍ/Bolungarvík. Var skrifað undir samning þess efnis í útibúi Íslandsbanka á Ísafirði. Samningur þessi styrkir stoðir yngri flokka félagsins og gerir félaginu kleift að halda úti öflugu yngri flokka starfi.
Deila