„Við erum virkilega ánægðir með styrktarsamninginn og berum miklar væntingar til samstarfs við jafn öflugt fyrirtæki. BÍ/Bolungarvík er metnaðarfullt íþróttafélag og sá öflugi stuðningur sem félagið fær með samstarfi sem þessu er okkur mjög mikilvægur. Við erum vissir um að samstarfið verði gæfuríkt fyrir báða aðila." sagði Samúel Samúelsson, formaður BÍ/Bolungarvíkur.
Deila