Fréttir

Ívar Breki framlengir!

Knattspyrna | 27.01.2023
Ívar Breki og Davíð Smári handsala samninginn
Ívar Breki og Davíð Smári handsala samninginn

Ívar Breki Helgason hefur framlengt samning sinn við Vestra um tvö ár.

Ívar, sem verður 21 árs í ár, spilaði 4 leiki fyrir Vestra síðastliðið sumar en hann hefur s.l. ár einnig verið á láni hjá Herði við góðan orðstír.

Ívar er klárlega hluti af framtíð Vestra og því mikið fagnaðarefni að hann skuli framlengja samning sinn.

Áfram Vestri!

Deila