Ívar Breki Helgason hefur framlengt samning sinn við Vestra um tvö ár.
Ívar, sem verður 21 árs í ár, spilaði 4 leiki fyrir Vestra síðastliðið sumar en hann hefur s.l. ár einnig verið á láni hjá Herði við góðan orðstír.
Ívar er klárlega hluti af framtíð Vestra og því mikið fagnaðarefni að hann skuli framlengja samning sinn.
Áfram Vestri!