Fréttir

Ivar Pétursson er nýr fréttaritari Bí/Bolungarvíkur

Knattspyrna | 27.04.2010

Stjórn Bí/Bolungarvíkur býður Ivar Pétursson velkominn til starfa sem nýann fréttaritara og upplýsingarfulltrúa liðsins.
En Ivar þótti skara framúr af þeim sem sóttu um starfið. Ivar hefur hafið störf nú þegar og að sjálfsögu verður á hann í Laugardalnum á laugardaginn en þá mæta strákarnir liði Völsungs í undanúrslitum Lengjubikarsins

Deila