Vestri og Josh Signey hafa komist að samkomulagi um að Josh spili með Vestra í sumar.
Josh, sem spilaði með akademíu Manchester United til 19 ára aldurs, kemur úr bandaríska háskólaboltanum og er löglegur í leik liðsins í dag gegn Leikni F og mun væntanlega láta til sín taka á miðjunni, en það er hans staða.
Áfram Vestri!
Deila