Fréttir

KSÍ C þjálfaranámskeið á Ísafirði

Knattspyrna | 03.12.2021

Dagana 8-9.janúar 2022 verður KSÍ C þjálfaranámskeið kennt hér á Ísafirði. 

Námskeiðið er fyrir alla áhugasama og engin skilyrði fyrir þekkingu eða reynslu í knattspyrnuþjálfun.

Námskeiðsgjald er 21.000kr,-

Við hvetjum alla áhugasama til að skrá sig og vera með okkur í þessu. Aldurstakmark á námskeiðið er 15 ár (miðast við að börn séu fædd árið 2006 og fyrr). 

Deila