Í dag var skrifað undir áframhaldandi styrktarsamning á milli knattspyrnudeildar Vestra og S.Helgason.
S.Helgason, áður Sólsteinar, hafa verið einn af okkar stærstu styrktaraðilum frá 2009 þegar þeir hófu að styrkja deildina.
Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir og hlökkum til samstarfsins næstu þriggja ára.
Áfram Vestri! Áfram S.Helgason!