Knattspyrna | 10.06.2010
Þá er það komið á hreint: það verður knattspyrnuskóli í sumar! Er hann hugsaður fyrir börn fædd 1996-2001 eða 4.-6. flokk stelpna og stráka. Annars er auglýsingin komin inn undir "Gögn fyrir foreldra" eða þá að þið getið séð hana hér. Allir á völlinn!
Deila