Fréttir

Lokahóf BÍ/Bolungarvíkur

Knattspyrna | 16.09.2010 Lokahóf BÍ/Bolugnarvíkur verður haldið næstkomandi laugardag á veitingastaðnum Við Pollinn. Húsið opnar kl. 19:30 og getur fólk nálgast miða á veitingastaðnum Við Pollinn í síma 456-3360. Miðinn kostar 4000 kr. Fólk er hvatt til að koma og samgleðjast árangri liðsins og ljúka núverandi tímabili með stæl. Deila