Knattspyrna | 14.12.2011
Boltafélag Ísafjarðar og UMFB munu halda námskeið fyrir 9-18 ára markmenn félaganna helgina 17.-18.desember nk. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH og íslenska landsliðsins. Dagskrá námskeiðsins: Laugardagur Æfing - 1 14:00-15:00 Æfing - 2 16:00-17:00