Knattspyrna | 14.12.2011
Matthías Króknes Jóhannsson hefur verið valinn til æfinga/æfingaleiks með U-19 ára landsliði Íslands, æfingarnar/leikurinn fara fram helgina 17. og 18.desember. Alls velur Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, 31 leikmenn í æfingarhóp sinn þessa helgi en æfingarnar fara fram í Kórnum. Deila