Fréttir

Matthías í 20 manna hóp U-19 ára landliðsins

Knattspyrna | 08.02.2012 Matthías Króknes Jóhannsson var um sl. helgi á landsliðsæfingum með U-19 landsliðinu. Er þetta glæsilegur árangur hjá Matthíasi, þar sem um var að ræða 20 manna æfingahóp landsliðsins. BÍ óskar Matthíasi til hamingju með þennan árangur. Deila