Knattspyrna | 29.11.2011
Matthías Króknes Jóhannsson hefur aftur verið valinn í æfingahóp U-19 ára landsliðs Íslands, æfingarnar fara fram helgina 3. og 4.desember. Alls velur Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, 29 leikmenn í æfingarhóp sinn þessa helgi en æfingarnar fara fram í Kórnum. Deila