Fréttir

Myndband: 2-2 Jafntefli við Hauka

Knattspyrna | 07.09.2013

BÍ/Bolungarvík 2 - 2 Haukar 
1-0 Hafsteinn Rúnar Helgason ('10) 
1-1 Andri Steinn Birigsson ('43, víti) 
2-1 Hafsteinn Rúnar Helgason ('45) 
2-2 Andri Steinn Birgisson ('54)

BÍ/Bolungarvík gerði í dag 2-2 jafntefli við Hauka í 1. deild karla. Djúpmenn eru því í fjórða sæti, 2 stigum á eftir Grindavík sem eru í efsta sæti en eiga leik til góða. Haukar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum en Alejandro Munoz, markmaður BÍ/Bolungarvíkur, varði aðra.

Deila