KFÍ TV sýndi beint frá BÍ/Bolungarvíkur og Þrótts um daginn og nú hafa þeir sett á netið myndbrot með helstu atvikunum úr leiknum.