Fréttir

Rafael Navarro Méndez semur við Vestra

Knattspyrna | 04.06.2020

Vestri hefur samið við Rafael Navarro Méndez um að spila með liðinu í sumar.

Rafael, sem er upprunalega frá Sevilla, kemur til okkar frá Atlético Mancha Real á spáni.

Rafael er 24. ára hægri bakvörður og 184cm á hæð.

Við óskum honum góðs gengis í sumar.

Bienvenido al club Rafael!

Áfram Vestri!

Deila