Rannveig Hjaltadóttir skoraði eitt marka ÍR/BÍ/Bolungarvík í 3-1 sigri liðsins á Keflavík í dag en leikurinn fór fram á Hertz vellinum í Reykjavík.
Liðið er sem stendur í 4. sæti 1. deildar kvenna með einn sigur og eitt tap.
Næsti leikur liðsins er á móti Augnablik og fer fram 13. júní næstkomandi í Fífunni í Kópavogi.
Deila