Fréttir

Samstarfssamningur við Orkubú Vestfjarða

Knattspyrna | 31.05.2013

BÍ/Bolungarvík og Orkubú Vestfjarða skrifuðu í dag undir samsstarfssamning. Orkubúið verður einn af aðal bakhjörlum félagsins næstu þrjú árin. Samúel Samúelsson, formaður BÍ/Bolungarvík, og Sigurjón Kr. Sigurjónsson, Orkubúi Vestfjarða, skrifuðu undir í dag í höfuðstöðvum Orkubúsins.

Stjórn BÍ/Bolungarvík er gríðarlega þakklát Orkubúinu fyrir þeirra framlag til félagsins og bindur miklar vonir við góða samvinnu næstu árum.

Deila