Fréttir

Síðasti æfingadagur fyrir páska er 22. mars.

Knattspyrna | 15.03.2024

Síðasti æfingadagur hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Vestra verður föstudaginn 22. mars.

Fyrsti æfingadagur eftir páska er þriðjudagurinn 02. apríl.

Nú eru öll nýju mörkin komin á gervigrasið á Torfnesi og er það virkilega vel.

Síðustu daga og vikur hefur fjöldinn allur af börnum og ungmennum verið dugleg að koma á gervigrasið fyrir utan hefðbundnar æfingar til að leika sér í fótbolta.

Við fögnum því sérstaklega og hvetjum enn fleiri til að koma.

 

ÁFRAM VESTRI!

Deila