Knattspyrna | 23.11.2011
Sigrún Gunndís Harðardóttir hefur verið valin í úrtakshóp U-17 landsliðs kvenna. Æfingarnar fara fram í Kórnum helgina 26.-27.nóvember nk. Sigrún spilaði með 3.flokki BÍ/Bolungarvík í sumar, sem spilaði til undanúrslita á Íslandsmótinu.
Deila