Fréttir

Sigrún Gunndís valin til æfinga með U-19

Knattspyrna | 16.01.2014
Sigrún Gunndís Harðardóttir var valin til æfinga með U-19 landsliðinu helgina 11.-12.janúar sl. Sigrún Gunndís er leikmaður kvennaliðs BÍ/Bolungarvík og var hún í janúarbyrjun valin efnilegasti íþróttamaður BÍ árið 2013. Æfingarnar fóru fram í Kórnum og Egilshöll. 
Deila