Fréttir

Sólon Breki valinn í úrtakshóp u-21 árs landsliðsins

Knattspyrna | 26.01.2018
Bjarni og Sólon
Bjarni og Sólon

Leikmaður Vestra, Sólon Breki, hefur verið valinn í úrtakshóp hjá u-21 árs landsliði Íslands.

Æfingar munu fara fram 2. - 3. febrúar í Kórnum.


Við óskum Sólon auðvitað góðs gengis og höfum fulla trú á því að við sjáum hann í hóp hjá 21 árs landsliðinu okkar.

Deila