Fréttir

Staðfest leikjadagskrá yngri flokka

Knattspyrna | 19.04.2024

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.

3.-5. flokkur drengja og stúlkna taka þátt í Íslandsmóti yngri flokka og eru leikir þessara flokka allir komnir inn á vefinn fyrir utan leiki 3. flokks drengja hvar þeir hefja leik í svokallaðri lotu 2 sem liggur ekki fyrir fyrr en í maí.

Hér er hlekkur hvar er dagskrá allra leikja í Íslandsmótinu 2024.

 

ÁFRAM VESTRI!

Deila