Fréttir

Stelpurnar í 4.flokki gerðu góða ferð norður

Knattspyrna | 01.03.2011 Stelpurnar í 4.flokki gerðu góða ferð til Akureyrar helgina 4.-6.febrúar sl. Stelpurnar tóku þá þátt í Goðamóti Þórs og unnu 4 af 6 leikjum sínum á mótinu. Með þessum sigrum urðu þær sigurvegarar í b-úrslitum og þar að auki voru þær valdar prúðasta liðið á mótinu.

Úrslit liðsins:

KR - BÍ88         0-3
BÍ88 - FH         3-2
BÍ88 - Þór/KA   1-2
BÍ88 - Tindast.  1-4
Fjarðab. - BÍ88  3-3
KR - BÍ88          1-3 Deila