Sumarfrí verður á æfingum og keppni hjá 5.-8. flokki frá 23. júlí. - 06. ágúst.
Síðasti æfingadagur fyrir sumarfrí hjá þessum flokkum er þriðjudagurinn 23. júlí og fyrsti æfingadagur 06. ágúst.
3.-4. flokkar drengja og stúlkna keppa á ReyCup mótinu í Reykjavík 24.-28. júlí og fara 3.flokkur stúlkna og 4.flokkur drengja og stúlkna í frí eftir mótið.
3. flokkur drengja spilar leik í Íslandsmótinu þriðudaginn 30. júlí og fara svo í frí eftir leikinn.
Allar æfingar í yngri flokkum hefjast svo aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 06. ágúst
ÁFRAM VESTRI
Deila