Fréttir

TILBOÐSDAGUR FYRIR VESTRA Á MORGUN FIMMTUDAG

Knattspyrna | 19.06.2024

Á morgun fimmtudag kemur Jakosport í heimsókn og verður með tilboðsdag fyrir Vestra í andyrri íþróttahússins á Torfnesi frá kl. 16.00-19.00.

ÁFRAM VESTRI

 

Deila