Fréttir

Tap á Akureyri

Knattspyrna | 22.06.2013

Meistaraflokkur karla beið lægri hlut á móti heimamönnum í KA á Akureyri í dag. Leikar fóru 1-0 og skoraði Hallgrímur Mar Steingrímsson eina mark leiksins á 39 mínútu. BÍ/Bolungarvík er eftir sem áður í 2. sæti deildarinnar, 3 stigum á eftir Grindavík.

Nánar má lesa um leikinn á fotbolti.net

Deila